Karellen
news

Gulur dagur 26. mars

08. 04. 2021

Heil og sæl.

Þann 26. mars var gulur dagur hjá okkur af tilefni páskanna. Þeir sem vildu mættu í gulum fötum, nemendur sköpuðu, lituðu og klipptu allskonar gulan efnivið eins og t.d. páskaunga eða egg.

Einnig lékum við okkur með gular blöðrur og r...

Meira

news

Ruglsokkadagur

19. 03. 2021

Góðan dag!

Á mánudaginn 22. mars er dagur Downs og þá er ruglsokkadagur í leikskólanum. Einhverjir nemendur hafa verið að lita og klippa allskonar sokkamyndir.

Kveðja og góða helgi, Starfsfólk Óskalands

...

Meira

news

Foreldraráð

25. 02. 2021

Góðan daginn kæru foreldrar

Í viðhengi er klausa um starfssemi foreldraráðs við leikskóla.

Um skeið hefur ekki verið starfandi foreldraráð við Óskaland, eingöngu foreldrafélag. Skýringin er bæði gleymska og það að oft hefur reynst erfitt að fá fólk í þess...

Meira

news

Flæði og söngstund

25. 02. 2021

Heil og sæl.

Síðasta föstudag hvers mánaðar verður flæði á milli deilda en þá opnum við á milli deilda og nemendur mega fara um og velja sér leik, stað og leikefni að vild. Flæðið er fyrir hádegi.

Á mánudögum milli 9.00-9.15 verður sameiginleg söngstund í ...

Meira

news

Starfsmannafundur og öskudagur

18. 02. 2021

Góðan dag.

Nemendur skemmtu sér mjög vel á öskudagsballinu í gær. Það var aldeilis gaman að mæta í búningum og gera sér dagamun. Hægt er að sjá myndir hér á heimasíðunni og inn í Karellen appinu.

Karellen appið er í uppfærslu.

Eins og þið flest haf...

Meira

news

Velkomin í fataklefann

09. 02. 2021

Velkomin inn í fataklefann

Frá og með miðvikudeginum 10.febrúar eru fataklefar opnir fyrir foreldra/aðstandendur með ströngum sóttvarnarreglum. Við biðjum ykkur vinsamlegast að virða eftirfarandi viðmið:

Hámark 2 fullorðnir í fataklefa hverrar deildar í einu Aðei...

Meira

news

Að koma og fara

06. 10. 2020

Góðan daginn kæru foreldrar! Hello dear parents!
Vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu höfum við ákveðið að tekið verði á móti börnunum á eldri deildunum úti í garðinum frá kl. 7.45 - 8.15. Einnig að börnin verði sótt úti í garði frá kl. 15.45 - 16.15. Þurfi f...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen