Karellen
news

Að koma og fara

06. 10. 2020

Góðan daginn kæru foreldrar! Hello dear parents!
Vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu höfum við ákveðið að tekið verði á móti börnunum á eldri deildunum úti í garðinum frá kl. 7.45 - 8.15. Einnig að börnin verði sótt úti í garði frá kl. 15.45 - 16.15. Þurfi foreldrar að fara inn í leikskólann eiga allir að vera með grímu og spritta sig áður en komið er inní fataklefann. Athugið að þetta á við um Grenikot og Reynikot.
Foreldrar barna í Birkikoti og Furukoti mega koma inn í leikskólann með grímu og verða spritta hendur áður en komið er inní leikskólann. En gæta þarf þess að einungis tveir aðilar séu í einu í hvorum fataklefa.
If someone does not understand this important message please contact us and we will translate for you.
Bestu kveðjur/kind regards
Gunnvör

© 2016 - 2024 Karellen