Karellen

Birkikot er ein af yngstu deildum leikskólans, á deildinni eru 13 börn og eru þau fædd 2019-2020.

Starfsfólk Birkikots eru:

Arndís Lára , deildarstjóri og nemi í leikskólakennarafærðum.

Telma Lovísa, leiðbeinandi.

Ólöf Andrea, leiðbeinandi.© 2016 - 2023 Karellen