Karellen

Samvinna foreldra og leikskólans er grundvöllur að velferð barnanna. Foreldrar eru hvattir til að ræða við deildarstjóra barnsins síns, bæði þegar á aðlögun stendur, en einnig seinna meir, til að fá og deila upplýsingum um líðan barnsins og þannig stuðla að jákvæðri upplifun bæði barns og foreldra. Einnig er ávallt í boði að ræða við leikskólastjóra eða aðstoðarleikskólastjóra.

© 2016 - 2024 Karellen