Karellen
news

fréttir af Birkikoti

25. 02. 2021

Á þriðjudaginn fór hópur 1 í göngutúr á hólaróló þar sem börnin skemmtu sér vel og í morgun fóru þau í Lubbastund og hreyfingu í sal.

Á morgun föstudag ætlum við að byrja aftur á að hafa flæði milli deilda frá kl: 10 og fram að hádegismat (það hefur verið í pásu vegna covid), þá fá börnin tækifæri til að fara um leikskólann að vild sem þeim finnst alltaf gaman.

© 2016 - 2023 Karellen