Karellen
news

Dagurinn í dag

16. 03. 2021

Í dag voru krakkarnir að mála frjálst með höndum og áhöldum í listakoti. þau máluðu á borðið og svo var blaði þrykkt á málninguna og úr varð mynd. Eftir þetta fengu þau að sulla í vaskinum með höndunum og dóti. Allir skemmtu sér vel við þetta :)

© 2016 - 2024 Karellen