Karellen
news

Dagur leikskólans

19. 02. 2021

Í tilefni af degi leikskólans sem var 6. febrúar síðastliðinn, máluðu börnin á Furukoti á glært lok. Þau voru síðan hengd upp í trén fyrir framan garðhliðið :)

© 2016 - 2024 Karellen