Karellen
news

Lóa í heimsókn

06. 05. 2021

Síðasta þriðjudag kom Lóa í heimsókn til okkar því hún náði ekki að kveðja alla á föstudeginum. Allir voru glaðir að sjá hana og vildu ekki hleypa henni heim aftur. Hún kom færandi hendi með ávexti handa börnunum sem þau fengu í kaffitímanum.

© 2016 - 2024 Karellen