Karellen

Hér eru fréttir af deildinni okkar

news

Útikennsla Grenikot

18. 06. 2021

Útivist í Hamrinum:

Við fórum oftast nær í hverri viku að Hamrinum í útistofuna í göngutúrum. Þetta er ótrúlega skemmtilegt svæði og nemendur okkar eru dugleg að leika sér þar. Það er svo mikið sem hægt er að gera þar: Þau klifra, hlaupa um, finna greinar, snigla...

Meira

news

Vikan 17-21 maí Grenikot

21. 05. 2021

Heil og sæl.

Þessa vikuna var öryggisvika og nemendur fræddust um umferð og öryggi á ýmsa vegu:

Við skoðuðum og teiknuðum umferðamerki, lásum umferðasögur um krakkana á Kátugötu og fleira. Inn á vefsíðunni Umferðarvefurinn | Umferð.is (umferd.is) er allskonar...

Meira

news

Grenikot 3-7 maí

06. 05. 2021

Góðan dag.

Vikan hjá okkur hefur liðið hratt en það hefur mikið verið brallað.

Í salnum á mánudaginn var frjáls tími og boðið upp á þrautabraut, jafnvægi og klifur. Holukubbarnir voru mjög vinsælir inn á deild. Allir fóru síðan út eftir hádegi.

Á ...

Meira

news

Grenikot 19-23 apríl

23. 04. 2021

Halló, halló.

Á mánudaginn var hreyfing en í tímanum voru boltaleikir og teygjur. Skólahópur fór í skólatíma en í þetta skiptið voru þau að vinna með fuglabókarverkefni og tappa með stórum og litlum stöfum.

Skólahópur fór í Listasmiðju á þriðjudaginn og...

Meira

news

Vikan 6-9 apríl Grenikot

09. 04. 2021

Halló!

Nemendur eru búnir að búa til eldfjall og það gaus núna rétt fyrir páska hjá okkur inn á deild. Við ætlum að láta það gjósa aftur við tækifæri.

Við höfum verið með þemað fuglar eins og einhverjir hafa orðið varir við. Nemendur eru orðnir duglegi...

Meira

news

Grenikot 22-26.mars

26. 03. 2021

Á mánudaginn fóru allir í hreyfingu í sal en þar var farið í þrautabraut og æft klifur ásamt jafnvægi.

Skólahópur fór í skólatíma en þar voru þau að draga spil með orðum, skrifa þau og búa til stafi með ísspýtum. Einnig fórum við í rímspil, örsögur og spur...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen