Karellen

Hér eru fréttir af deildinni okkar

news

Grenikot 15-19 mars

25. 03. 2021

Á mánudaginn fóru allir í hreyfingu í sal en þar var farið íleiki og þau gerðu allskonar teygjur. Skólahópur fór í skólatíma en þar voru þau að para saman lítinn og stóran staf í veiðimann spili (fiðrilda). Einnig fórum við yfir Lubba bókina (stafi) og klöppuðum í at...

Meira

news

Grenikot 8-12. mars

12. 03. 2021

Vikan 8-12 mars

Á mánudaginn fóru allir í hreyfingu í sal en þar var farið í ýmsar styrktaræfingar og stórfiskaleik. Skólahópur fór í skólatíma en þar voru þau að para saman stafi og myndir en einnig lítinn og stóran staf. Allir léku sér í frjálsum leik og fóru ...

Meira

news

Vikan 1-5 mars

04. 03. 2021

Á fimmtudaginn í næstu viku förum við öll á deildinni á Listasafnið.

Í hreyfingu á mánudagsmorguninn var þrautabraut þar sem áherslan var á jafnvægi og einbeitningu og frjáls leikur/tími á eftir.

Það var skólatími hjá skólahóp (kisu og hunda) á mánudagin...

Meira

news

Vikan 22-25 febrúar

25. 02. 2021

Heil og sæl.

Á morgun verður flæði á milli deilda en þá opnum við á milli deilda og nemendur mega fara um og velja sér leik, stað og leikefni að vild. Við munum hafa flæði síðasta föstudag í hverjum mánuði fyrir hádegi.

Á mánudögum verður sameiginleg söng...

Meira

news

Fréttir 19. febrúar 2021

09. 02. 2021

Það var nú aldeilis gaman að geta verið úti í dag í svona góðu veðri.

Allir fóru í salinn fyrir hádegi og léku sér í frjálsum leik inn á deild.

Nemendur bjuggu til kort handa mömmu í tilefni af konudeginum.

En í vikunni höfum við haldið dagana bollu-,...

Meira

news

Aðventan á Grenikoti

07. 12. 2020

Jólin jólin jólin koma senn....

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen