Karellen

Hér eru fréttir af deildinni okkar

news

Reynikotsfréttir

21. 05. 2021

Mikið hefur verið um að vera liðna viku í Óskalandi og vikan verið fljót að líða.

Elstu börn skólans hafa í þrjá daga þessa viku verið í vorskóla í Grunnskólanum eftir hádegið sem er árviss atburður. Þar fá börnin að hitta bæði kennara og börnin sem koma ti...

Meira

news

Fréttir vikunnar

16. 04. 2021

Mikið hefur verið að gera hjá okkur á Reynikoti þessa vikuna við leik og störf.

Á mánudaginn fóru elstu börnin í Art stund þar sem fjallað var um siðfræði. Eins fór eldri hópurinn í skapandi starf þar sem unnið var með viðfangsefnið, vinir og vinátta. Á þriðju...

Meira

news

Fréttir á föstudegi

09. 04. 2021

Nú er starfið í Reynikoti að komast á rétt ról eftir páskafrí og börnin hress og kát eftir gott frí. Farið var í góðar gönguferðir bæði skólahópur í óvissuferð og skemmtiferð með skólahópi Grenikots og svo fóru yngri börnin í listigarðinn. Í dag héldum við upp ...

Meira

news

Fréttir frá Reynikoti

26. 03. 2021

Vikan á Reynikoti hefur gengið vel við leik og störf. Elstu börnin voru að vinna með stærðfræði og tölustafi í vinnustund og hafa alla vikuna sóst eftir verkefnum (spilum og leik) af þeim toga í daglegu amstri á deildinni. Í óvissuferð þeirra þessa vikuna var haldið með þ...

Meira

news

Reynikotsfréttir vikunnar

05. 03. 2021

Komið þið öll sæl.

Síðastliðinn mánudag var söngstund í sal milli 9:00 og 9:15, eftir langa bið vegna samkomutakmarkanna. Haddý spilaði á gítar og komu deildirnar saman og sungu. Vonandi getum við haldið áfram að hittast í söngstund í salnum fram á vor. Á þriðjud...

Meira

news

Reynikotsfréttir

26. 02. 2021

Allt starf í Reynikoti hefur gengið vel það sem af er ári og börnin að vanda áhugasöm og dugleg. Í hreyfingu er lögð áhersla á æfingar sem styrkja alhliða hreyfiþroska og eins slökun. Í vinnustundum hjá skólahóp eru lögð fyrir fjölbreytt verkefni sem unnin eru að mestu ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen