Karellen
news

Fréttir frá Asparkoti

22. 12. 2023

Fréttir af haustönn frá Asparkoti

Í haust hefur ýmislegt verið brallað á Asparkoti. Við höfum verið dugleg að fara í gönguferðir um bæinn okkar og höfum við til dæmis farið alla leið upp á Hamar, inn í Ljóðalaut, upp með Varmá og kíkt í rörið undir Kömbunum ...

Meira

news

Fréttir frá Grenikoti

01. 09. 2022

Prufa

...

Meira

news

Öryggisvika 17-21 maí

21. 05. 2021

Þessa vikuna var öryggisvika og nemendur fræddust um umferð og öryggi á ýmsa vegu.

Við æfðum okkur í að fara eftir umferðareglum í göngutúrum, lásum sögur um krakkana á Kátugötu og fleira. Inn á vefsíðunni Umferðarvefurinn | Umferð.is (umferd.is) er allskonar ...

Meira

news

Slökkvilið, sjúkraflutningar og lögreglan

19. 05. 2021

Heil og sæl.

Á morgun fimmtudag 20. maí mun slökkvilið, sjúkraflutningar og lögregla koma í heimsókn til okkar á leikskólann.

Nemendur fá að skoða bílana og tækin en einnig spyrja spurningar um störf þeirra. Allir sem vilja fá að sprauta vatni úr brunaslöngunni...

Meira

news

Öryggisvika og hjóladagur

17. 05. 2021

Sælir foreldrar.

Vikuna 17- 21 maí er öryggisvika hér í leikskólanum.

Af því tilefni er HJÓLADAGUR á morgun 18. maí!

Allir mega koma með hjól og hjálm en bílastæðið verður lokað á milli 9.30 og 11.30 og nemendur geta hjólað þar af vild. Það verður s...

Meira

news

Grænn dagur

23. 04. 2021

Halló.

Í dag er grænn dagur og við erum búin að vinna með græna litinn í vikunni. T.d. nefna eitthvað grænt og í dag fórum við á eldri deildunum í leikinn: Finna og telja grænar myndir. Þar sem nemendur fóru um deildina og fundu myndir sem við vorum búin að hengja upp...

Meira

news

Grænn dagur og koma eða sækja

20. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Á föstudaginn er grænn dagur í tilefni af Sumardeginum fyrsta. Þeir sem vilja geta mætt í einhverju grænu. Við erum búin að skapa úr grænu og ætlum að hafa ratleik á föstudaginn þar sem á að finna eitthvað grænt og telja.

Af gefnu tilefni vilj...

Meira

news

Heimsókn á vinnustofu

13. 04. 2021

Komið þið sæl.

Hrönn leirlistakona og listgreinakennari sem vinnur hér á Óskalandi (Grenikoti) býður börnunum á eldri deildunum (fædd: 2015,2016 og 2017) að koma í heimsókn á vinnustofuna (í Hveraportinu) til sín og prófa að leira.

Markmiðið er að kynna fyrir...

Meira

news

Blár dagur

09. 04. 2021

Sælir foreldrar og aðrir.

Í dag var blár dagur og margir mættu í bláum fötum.

Á eldri deildum var bíó, þar sem horft á fræðslumyndband fyrir börn af síðunni blarapril.is þar sem Dagur og María fræða um einhverfu. Þau máluðu líka bláa karla á pappadiska og...

Meira

news

Blár dagur á morgun 9. apríl

08. 04. 2021

Góðan daginn!

Á föstudaginn 9. Apríl er blár dagur í tilefni af Degi einhverfunnar ( sem var

2.apríl).

Við klæðumst bláu, fögnum fjölbreytileikanum og vekjum athygli á málefnum barna á einhverfurófi.

Með góðri kveðju, starfsfólk.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen