Karellen
news

Blár dagur

09. 04. 2021

Sælir foreldrar og aðrir.

Í dag var blár dagur og margir mættu í bláum fötum.

Á eldri deildum var bíó, þar sem horft á fræðslumyndband fyrir börn af síðunni blarapril.is þar sem Dagur og María fræða um einhverfu. Þau máluðu líka bláa karla á pappadiska og skreyttu (sjá mynd).

Góða helgi.

© 2016 - 2022 Karellen