Karellen
news

Blár dagur á morgun 9. apríl

08. 04. 2021

Góðan daginn!

Á föstudaginn 9. Apríl er blár dagur í tilefni af Degi einhverfunnar ( sem var

2.apríl).

Við klæðumst bláu, fögnum fjölbreytileikanum og vekjum athygli á málefnum barna á einhverfurófi.

Með góðri kveðju, starfsfólk.

© 2016 - 2022 Karellen