Karellen
news

Grænn dagur og koma eða sækja

20. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Á föstudaginn er grænn dagur í tilefni af Sumardeginum fyrsta. Þeir sem vilja geta mætt í einhverju grænu. Við erum búin að skapa úr grænu og ætlum að hafa ratleik á föstudaginn þar sem á að finna eitthvað grænt og telja.

Af gefnu tilefni viljum við minna á að láta aðstandendur sem koma og sækja hvernig reglur eru vegna Covid, t.d. að það megi ekki koma inn, hvenær er hægt að sækja úti o.s.frv.

Sumarkveðja, starfsfólk.


© 2016 - 2024 Karellen