Karellen
news

Gulur dagur 26. mars

08. 04. 2021

Heil og sæl.

Þann 26. mars var gulur dagur hjá okkur af tilefni páskanna. Þeir sem vildu mættu í gulum fötum, nemendur sköpuðu, lituðu og klipptu allskonar gulan efnivið eins og t.d. páskaunga eða egg.

Einnig lékum við okkur með gular blöðrur og ræddum um það sem er gult.

Kveðja, starfsfólk Óskalands

© 2016 - 2022 Karellen