Karellen
news

Öryggisvika og hjóladagur

17. 05. 2021

Sælir foreldrar.

Vikuna 17- 21 maí er öryggisvika hér í leikskólanum.

Af því tilefni er HJÓLADAGUR á morgun 18. maí!

Allir mega koma með hjól og hjálm en bílastæðið verður lokað á milli 9.30 og 11.30 og nemendur geta hjólað þar af vild. Það verður sett upp braut til að fara eftir og fleira skemmtilegt.

Birkikot og Furukot munu byrja fyrst og svo koma eldri deildirnar (Grenikot og Reynikot) á eftir.

Kveðja, starfsfólk Óskalands

© 2016 - 2024 Karellen