Karellen
news

Ruglsokkadagur

19. 03. 2021

Góðan dag!

Á mánudaginn 22. mars er dagur Downs og þá er ruglsokkadagur í leikskólanum. Einhverjir nemendur hafa verið að lita og klippa allskonar sokkamyndir.

Kveðja og góða helgi, Starfsfólk Óskalands

© 2016 - 2022 Karellen