Karellen
news

Slökkvilið, sjúkraflutningar og lögreglan

19. 05. 2021

Heil og sæl.

Á morgun fimmtudag 20. maí mun slökkvilið, sjúkraflutningar og lögregla koma í heimsókn til okkar á leikskólann.

Nemendur fá að skoða bílana og tækin en einnig spyrja spurningar um störf þeirra. Allir sem vilja fá að sprauta vatni úr brunaslöngunni.

Þessi viðburður er af tilefni öryggisvikunnar og er vinsæll á ári hverju.

Kveðja, starfsfólk Óskalands.

© 2016 - 2024 Karellen