Karellen

Á eldri deildum: Á Grenikoti og Reynikoti fara allir nemendur í rólega lesstund eftir hádegismat þar sem að er í boði að hvíla sig og slaka á.

Á yngri deildum: Á Birkikoti fara allir í hvíld (sofa) eða rólega lesstund eftir hádegismat.

Á Furukoti fara allir í hvíld með kennara, hver og einn hefur sinn kodda og teppi. Börnin sofa í mislanga stund eftir þörfum og aldri. Inn á Karellen appinu er síðan að hægt að sjá hvað lengi barnið svaf.

© 2016 - 2024 Karellen