Prufa
...Þessa vikuna var öryggisvika og nemendur fræddust um umferð og öryggi á ýmsa vegu.
Við æfðum okkur í að fara eftir umferðareglum í göngutúrum, lásum sögur um krakkana á Kátugötu og fleira. Inn á vefsíðunni Umferðarvefurinn | Umferð.is (umferd.is) er allskonar ...
Heil og sæl.
Á morgun fimmtudag 20. maí mun slökkvilið, sjúkraflutningar og lögregla koma í heimsókn til okkar á leikskólann.
Nemendur fá að skoða bílana og tækin en einnig spyrja spurningar um störf þeirra. Allir sem vilja fá að sprauta vatni úr brunaslöngunni...
Sælir foreldrar.
Vikuna 17- 21 maí er öryggisvika hér í leikskólanum.
Af því tilefni er HJÓLADAGUR á morgun 18. maí!
Allir mega koma með hjól og hjálm en bílastæðið verður lokað á milli 9.30 og 11.30 og nemendur geta hjólað þar af vild. Það verður s...
Halló.
Í dag er grænn dagur og við erum búin að vinna með græna litinn í vikunni. T.d. nefna eitthvað grænt og í dag fórum við á eldri deildunum í leikinn: Finna og telja grænar myndir. Þar sem nemendur fóru um deildina og fundu myndir sem við vorum búin að hengja upp...
Sælir foreldrar.
Á föstudaginn er grænn dagur í tilefni af Sumardeginum fyrsta. Þeir sem vilja geta mætt í einhverju grænu. Við erum búin að skapa úr grænu og ætlum að hafa ratleik á föstudaginn þar sem á að finna eitthvað grænt og telja.
Af gefnu tilefni vilj...
Komið þið sæl.
Hrönn leirlistakona og listgreinakennari sem vinnur hér á Óskalandi (Grenikoti) býður börnunum á eldri deildunum (fædd: 2015,2016 og 2017) að koma í heimsókn á vinnustofuna (í Hveraportinu) til sín og prófa að leira.
Markmiðið er að kynna fyrir...
Sælir foreldrar og aðrir.
Í dag var blár dagur og margir mættu í bláum fötum.
Á eldri deildum var bíó, þar sem horft á fræðslumyndband fyrir börn af síðunni blarapril.is þar sem Dagur og María fræða um einhverfu. Þau máluðu líka bláa karla á pappadiska og...
Góðan daginn!
Á föstudaginn 9. Apríl er blár dagur í tilefni af Degi einhverfunnar ( sem var
2.apríl).
Við klæðumst bláu, fögnum fjölbreytileikanum og vekjum athygli á málefnum barna á einhverfurófi.
Með góðri kveðju, starfsfólk.
...Heil og sæl.
Þann 26. mars var gulur dagur hjá okkur af tilefni páskanna. Þeir sem vildu mættu í gulum fötum, nemendur sköpuðu, lituðu og klipptu allskonar gulan efnivið eins og t.d. páskaunga eða egg.
Einnig lékum við okkur með gular blöðrur og r...