Karellen

Við leikskólann starfar foreldraráð. Því er ætlað að gefa umsagnir til leikskólans og leikskólaráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir um starfsemi leikskólans. Foreldraráðið fylgist jafnframt með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana í leikskólanum og kynningu þeirra. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu. Hlutverk foreldraráðs er lögbundið samkvæmt 11. grein laga um leikskóla (2008 nr. 90). Kosið er í foreldraráð árlega. Ráðið fundar reglulega og kynnir fyrir foreldrum mikilvægar ákvarðanir og niðurstöður funda. Hægt er að lesa meira um hlutverk foreldraráðs á heimasíðu Heimilis og skóla.

Foreldraráð leikskólans Óskalands 2023-2024:

Kolbrún Birna Ebenesardóttir, foreldri á Reynikoti, kollanb88@gmail.com

Maria De Quintana Araceli foreldri á Furukoti, mariaa@heimsferdir.is

Snjólaug Sigurjónsdóttir foreldri á Birkikoti, snjolaug@hveragerdi.is

© 2016 - 2024 Karellen