Karellen

Við leikskólann starfar foreldraráð. Því er ætlað að gefa umsagnir til leikskólans og leikskólaráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir um starfsemi leikskólans. Foreldraráðið fylgist jafnframt með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana í leikskólanum og kynningu þeirra. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu

Foreldraráð leikskólans Óskalands 2021:

Elísa Dögg Björnsdóttir elisa@tvg.is

Rósa Huld Sigurðardóttir rosasaeta@gmail.com

Þuríður Elva Eggertsdóttir eggerts@live.co.uk

© 2016 - 2023 Karellen